Vor og Páskar 2017

Eigum enn örfá sæti laus í páskaferðirnar okkar.

Svo miklu meira en bara golf ….

því á öllum okkar áfangastöðum er hægt að njóta stórfenglegs umhverfis og skoða sögulegar náttúruperlur sem staðirnir hafa upp á að bjóða. Sjón er sögu ríkari!

Upplifun farþega

Golfferðir, ævintýraferðir eða hvað sem hugurinn girnist